Minnisvarði sköpunargáfunnar
2008
Skúlptúr: málm bekkur, steypu stöpull, ljós og vindhani (órói)

Minnisvarði Sköpunargáfunnar var sýnt fyrir utan listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir árið 2008. Verkið dregur upp spurningar um tilvist skúlptúrs í almannarými. Minnisvarði Sköpunargáfunnar er tileinkar öllum þeim samskiptum sem við eigum í almannarýmum okkar. Svokallað þátttöku verk þar sem áhorfandanum var boðið að setjast á bekk upp á stöpli. Um er að ræða tilvísun í áru listaverka og upphafningu þeirra. Þar með er tilgangur verksins að upphefja okkur – þátttakandann í verkinu – í samfélaginu. Þar sem list í almannarými hefur það að markmið í gegnum mannkynsögu að upphefja persónur henni tengdri en Minnisvarði Sköpunargáfunnar kallar á upphafningu okkar sjálfs. 

Linkur á ritgerð um hugleiðingar um list í almannarými skrifuð af listamanni, einskonar kveikja af verkinu er að finna hér.

https://skemman.is/bitstream/1946/2090/1/Lokaritgerd.pdf